Varðandi gjaldtöku í
Gjaldtaka af vetrargestum í Nauthólsvík er sorgleg framkvæmd - ekki síst vegna þess að hluti þess fólks sem sækir staðinn sér til heilsubótar yfir eru öryrkjar, láglauna- og barnafólk, sem hefur litið á staðinn sem ''vin í eyðimörkinni'' og eina bestu gjöf sem Reykjavíkurborg hefur gefið sínu fólki. Tækifæri til einstakra lífsgæða, án þess að hafa áhyggjur af peningaútlátum. Ef af gjaldtöku verður, mun þessi hluti baðgesta án efa hverfa og varla er meiningin að skerða enn lífsgæði þessa hóps.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation