keywe.is er vefsíða og best lýst þannig. 'Með því að leggja áherslu á ímyndunarafl, sköpun og ólínulega varðveislu þessarar sköpunar færir Keywe ábyrgðina úr höndum kerfis yfir í hendur nemandans. Með auknum lærdómi í Keywe og með stuðningi kennara hefur nemandinn úr fleiri og fleiri persónulegum hugmyndum að ráða. Hann sér hugmyndabanka sinn stækka, verður virkur þátttakandi í kennslustundum og með timanum hæfari til að sjá skapandi fleti á því sem lagt er á borð fyrir hann í tímum'.
Rökin eru þau að þroskun ímyndunaraflsins, og stuðningur við það með hjálp Keywe, sé leið til að fá nemendur úr þolendahlutverki yfir í virka peppaða og glaða þáttakendur.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation