Hraðahindrunum verði skipt út fyrir hraðamyndavélar.
Og að þær hraðamyndavélar mæli meðalhraða yfir einhverja gefna vegalengd svo hún hægi ekki bara á umferð rétt fyrir framan myndavélina.
Hraðahindranir auka mengun frá bifreiðum um 47-98% auk þess valda þær auka sliti á bifreiðar sem styttir líftíma þeirra og endurnýja þarf mengandi slitfleti þeirra örar. Ef settar eru upp hraðamyndavélar verður virka svæðið fyrir hraðatakmörkun stærra og þeir sem aka of hratt fá sekt sem mun borga upp viðhald og uppsetningu á fleiri vélum.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation