Það væri tilvalið að kjósa um 1-3 stærri skipulagsmál samhliða úthlutun á fjármagni í hverju hverfi fyrir smærri verkefni. Þetta mundi gefa íbúum meiri aðkomu að stærri ákvörðunum.
Skortur á ruslatunnu meðfram Grandanum sóðaskapur kringum bensínstöð við Aflagranda. Fjúkandi plast til sjávar. Skortur á tunnum í Vesturbæ vinsamlega losið reglulega!!
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation