hafa vinnudag fyrir almenning i kirkjugörðum með aðstoð
Ég fer og sinni leiði móður minnar reglulega. Oft er erfitt að vinna t.d. hafa mold með í skottinu, hjólbörur og kantskera og .....frv. ekki er þetta léttara fyrir eldra fólkið sem vill svo gjarnan sinna þessu af natni . Hvernig væri að hafa kirkjugarðshelgi snemma sumars með veittri aðstoð borgarinnar-t.d. unglingar i vinnuskólanum að hjálpa með mold og kantskera og annað sem þar nauðsynlega. Þá mætti t.d. hafa stóra hauga af mold og skóflur og hjólbörur til að vinna og laga til - +lautarferð
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation