Reykvíkingar henda mjög miklu magni af plasti árlega á ruslahauga borgarinnar. Plast brotnar mjög seint niður í náttúrunni og er dýrt að sækja það og urða því. Hugmyndin er sú að þeir sem skila inn allskonar umbúðarplast á endurvinnslustöð fengju lækkun á útsvari.
Sorpa gæti selt það plast sem Reykvíkingar koma með á enduvinnslustöðvar til endurvinnslu. Þá gæti Sorpa skapað sér tekjur sem væri síðan hægt að skila til íbúa í formi þess að lækka útsvar. Einnig er þetta mjög umhverfisvæn lausn.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation