Körfuboltavöllur

Körfuboltavöllur

Hvað viltu láta gera? Endurbæta völlinn, setja körfurnar á móti hvor annarri Hvers vegna viltu láta gera það? Svo sé hægt að spila körfuboltaleik

Points

Sammála - frábær staðsetning fyrir körfuboltavöll sem truflar engan - flott að fá girðingu og láta lagfæra malbikið sem er orðið ójafnt.

Sammála!! Flott pláss fyrir körfuboltavöll en þarf að laga. Verður pottþétt mikið notaður völlur.

Sammála, geggjuð staðsetning fyrir körfuboltavöll það er engin annar völlur nálægt, körfur í Ártúnsskóla eru líka skotkörfur þessvegna er þetta snilldarhugmynd, laga malbikið og girða hluta vallarins. Leiksvæðið fyrir ofan orðið svo flott að þetta væri æðisleg viðbót.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information