Hærri og fleiri tré við Miklubraut

Hærri og fleiri tré við Miklubraut

Hvað viltu láta gera? Gróðursetja hærri og þéttari tré frá Miklubraut 18 til 66. Jafnvel bjóða íbúum Miklubrautar að gróðursetja tré nær húsunum þar. Hvers vegna viltu láta gera það? Til að draga enn frekar úr svifryks- og hávaðamengun frá Miklubrautinni sem berst yfir í hlíðarnar.

Points

Það er náttúrulega löngu kominn tími á endurnýjun hálfdauðra grenitrjánna á Klambratúni við Miklubraut. Það þarf ekki að fella þessu hálfdauðu fyrr en nýju trén er komin vel á legg, eftir allmörg ár.

Sko... hærri tré koma þegar þau smærri vaxa og stækka. Það tekur tíma. Bíddu bara róleg. 😊

Góð Hugmynd tré bæta og fegra umhverfið

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information