Hundagerði við Vesturbæjarlaug

Hundagerði við Vesturbæjarlaug

Hvað viltu láta gera? Útbúa hundagerði við vesturbæjarlaug Hvers vegna viltu láta gera það? Það er vöntun á stað þar sem hundar geta verið lausir og hitt aðra hunda i Vesturbænum.

Points

Það er gríðarleg vöntun á hundasleppisvæði í Vesturbæ. Þetta væri tilvalinn staður, sérstaklega ef svæðið yrði stækkað með fjarlægingu girðinga sem ekki eru í samræmi við lóðamörk, sjá nánar á https://hverfidmitt-2020-2021.betrireykjavik.is/post/38866.

Hundagerði við Vesturbæjarlaug kom fyrst fram í hverfakosningu árið 2015 (https://betri-hverfi-2015.betrireykjavik.is/post/2308/debate). Árið 2018 var það síðan samþykkt en í óþökk íbúa var byggð hjólabraut á svæðinu árið 2019 (https://www.visir.is/g/2019895382d). Til viðbótar við þetta var íbúum síðan boðið upp á allt of lítið hundagerði að stærð 400fm, sem síðan var felld af íbúum og hundaeigendum (https://bit.ly/2IglvMY). Reykjavík á að skuldbinda sig við að fara eftir því sem er kosið um!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information