Göngustígar að paradísardal þurfa viðhald

Göngustígar að paradísardal þurfa viðhald

Hvað viltu láta gera? Bera þarf í stíga og taka grjót stendur upp úr Hvers vegna viltu láta gera það? Til að bæta aðgengi að dalnum og útivistarperlum Austurheiða

Points

Og setja handrið niður og uppúr paradísardalnum til að geta gengið hringinn. Rosalega hættulegt að ganga niður í dalinn á veturnar og þegar það er hálka.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information