Lagfæra körfuboltavöllinn við Heiðarborg

Lagfæra körfuboltavöllinn við Heiðarborg

Hvað viltu láta gera? Lagfæra körfuboltavöllinn við Heiðarborg Hvers vegna viltu láta gera það? Körfuboltavöllurinn við Heiðarborg hefur verið í skammarlegri niðurníslu þau 20 ár sem ég hef búið hérna. Það er einfalt að laga hann og myndi gera mikið fyrir börn og unglinga í hverfinu.

Points

Sonur minn festi sig í gati á girðingunni og mátti litlu muna að hann slasaði sig illa.

Þessi völlur var settur upp þegar ég var gutti í hverfinu eða ca 30 ár síðan. Önnur karfan er síðan þá og svo skilst mér að það hafi alltaf átt að setja mörk á grasið. Starfsm. RVK komu fyrir ca 2 árum í þeim erindagjörðum en snéru frá og dæmdu þennan leikvöll óhæfan. Svo ég tel að það sé lóngu kominn tími á að bæta þennan leik- boltavöll sem staðsettur er í miðju hverfi nálægt öðrum leikvöllum. Nútíma körfuboltavöllur og battavöllur væri frábær breyting á þessu svæði.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information