Göngustígur milli Reykás og Viðarás

Göngustígur milli Reykás og Viðarás

Hvað viltu láta gera? Gera almennilegan göngustíg sem tengir saman Reykás og Viðarás. Hvers vegna viltu láta gera það? Það eru margir sem stytta sér leið í hverfinu, milli Reykás og Viðarás þar á meðal mörg börn á leið í skólan og vegna mikillar umferðar hefur myndast hálfgerður moldarstígur þarna á milli. Það væri mun betra að ganga þarna um ef þar væri almennilegur göngustígur.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information