gera göngustíg í kring um kirkjugarðinn

gera göngustíg í kring um kirkjugarðinn

Hvað viltu láta gera? Væri frábært að það væri hægt að ganga allan hringinn í kring um kirkjugarðinn. Sé maður á göngu frá Engjahverfi og gegnum Rimahverfi stoppar gangstéttin. Væri gaman að geta tekið hringinn og endað aftur í Engjahverfi. Nú er einstaklega skemmtilegt að labba meðfram kirkjugarðinum í Rimahverfinu. Hvers vegna viltu láta gera það? Vegna þess að það væri frábært að hafa göngustíg meðfram Hallsveginum. Bæði fyrir Engja og Rimahverfið til að taka hring, auk þess fyrir Húsahverfið.

Points

Frábær hugmynd

Mikil heilsubót fyrir alla að labba eða hlaupa.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information