Hvað viltu láta gera? Körfuboltavellirnir í Selásnum eru allir í niðurníslu og mætti með t.d skipta um spjöld fyrir lítinn kostnað. Hvers vegna viltu láta gera það? Til að börn og fullorðnir geti leikið sér í körfubolta.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation