Norðurljósaskoðun við Ægissíðu

Norðurljósaskoðun við Ægissíðu

Hvað viltu láta gera? Fjarlægja lýsinguna við Grásleppuskúrana. Hvers vegna viltu láta gera það? Til að geta notið norðurljósana yfir Skerjafirði. Ljósmengun hefur aukist mikið í borginni undanfarin ár og útsýnisstöðum fyrir norðurljósaskoðun hefur fækkað mjög. Grásleppuskúrarnir veita gott skjól fyrir vindum og ljósmengun frá Ægissíðu og er því kjörinn staður fyrir ljósmyndun. Ljósin sem lýsa upp skúrana menga skúrana og mjög mjög stórt svæði í kringum þá.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information