Fleiri tré / drögum úr vindi

Fleiri tré / drögum úr vindi

Hvað viltu láta gera? Fjölga trjám við götur og göngustíga töluvert og draga þannig úr vindi. Hvers vegna viltu láta gera það? Umhverfið verður hlýlegra, við styðjum við kolefnishlutleysi og við drögum úr vindstyrk með því að planta trjám og mikið af þeim. Í þessu efra hverfi borgarinnar er vindstyrkur oft mjög hár og mætti því græða hverfið upp og planta trjám þétt í Breiðholti til að veita skjól fyrir veðri og vindum.

Points

Heilsusamlegt

Fyrir utan rökin hér að ofan má hafa það í huga að rannsóknir sýna að með því að hafa tré meðfram vegum líkt og á myndinni að þá eru ökumenn meðvitaðri um hraðann á ökutækinu og fara síður of hratt. Einnig vernda trén vegfarendur þar sem þau skilja að gangandi og akandi umferð.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information