Vatnaveröld í Laugalæk

Vatnaveröld í Laugalæk

Hvað viltu láta gera? Opna kafla í Laugalæk þar sem gamli heiti lækurinn fær að sjá dagsins ljós og fólk getur baðað tærnar á sér. Það mætti taka 1-2 bílastæði í burtu og láta lækinn renna þar. Hvers vegna viltu láta gera það? Gerir fólk hamingjusamt að hafa svona skemmtilegheit í hverfinu. Varðveita einkenni byggðarinnar og upphaf baðmenningar í Reykjavík. Lífgar uppá aðalgötuna í Laugarnesi.

Points

Það væri nær að hleypa aftur heitu vatni á þvottalaugarnar í stað þess að fara að beina börnum í fótþvott við fjölfarna umferðargötu.

þetta er góð hugmynd og gæti komið strekt inn með grilskálanum og úti Danspalli

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information