Upplýsa göngu- og hlaupastíginn á suðurhlið Grafarvogsins

Upplýsa göngu- og hlaupastíginn á suðurhlið Grafarvogsins

Hvað viltu láta gera? Lýsa upp göngu-og hlaupastíginn á suðurhlið Grafarvogsins. Hvers vegna viltu láta gera það? Á haustin og vorin getur verið erfitt að sjá mishæðóttan stíginn, og því væri gott að upplýsa málið.

Points

Styð þessa tillögu - mjög dimmt og væri gott að fá lýsing

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information