Vistvæðing Bólstaðarhlíðar

Vistvæðing Bólstaðarhlíðar

Hvað viltu láta gera? Bæta umhverfi og lýsingu í Bólstaðarhlíð við Ísaksskóla að lokun við Stakkaborg Hvers vegna viltu láta gera það? Gatan er óvistleg og býður uppá hraðakstur. Lýsing götunnar er mjög ágeng og gerir það að verkum að draga verður fyrir glugga til að forðast flóðlýsingu í stofum og svefnherbergjum á annari og þriðju hæð. Þetta er sérlega hvimleitt þegar daginn tekur að stytta. Berið saman efri og neðri hluta götunnar.

Points

Ég er búsett í næstu götu við og mér finnst götulýsingin þar nógu slæm og þessi flóðlýsing úr næstu götu nær einnig hingað.

Lýsingin er verulega erfið og þarf að hafa gluggatjöld fyrir nær öllum stundum þegar götulysing er á.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information