Rólinn fyrir ofan Rauðaborg

Rólinn fyrir ofan Rauðaborg

Hvað viltu láta gera? Lagfæra rólóinn fyrir ofan leiksólann Rauðaborg. Það þarf að endurnýja jarðveg, rólur, vegasalt og önnur leiktæki sem eru orðin lúin og fúin. Rólóinn er fyrir aftan Skógarás og Reykás, neðst í vinsælli sleðabrekku hverfisins. Hvers vegna viltu láta gera það? Jarðvegurinn er eitt moldarsvað og svæðið drullugt eftir því. Leiktæki eru úrsérgenging; fúin og drullug v/ moldarinnar. Þetta er vinsælt svæði og mætti halda því við með því að lappa upp á það og gera fínt.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information