Ævintýra útisvæði með leiktækjum og stóru hundagerði

Ævintýra útisvæði með leiktækjum og stóru hundagerði

Hvað viltu láta gera? Margar góðar hugmyndir hér en má líklega sameina margar þeirra í eitt gott leiksvæði þar sem hugsað er um ferfætlingana okkar einnig. Allir þurfa sína útrás til að láta sér líða betur Hvers vegna viltu láta gera það? Mjög skemmtileg aðstæða í Leirdalnum í Mosfellsbæ með ærslabelg, klifurkastala, rennibrautum og risa hundagerði. Til fyrirmyndar alveg hreint.

Points

https://www.mos.is/forsida/frettir/frett/2014/07/04/Nytt-i-Aevintyragardinum/

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information