Bætt aðstaða á Geirsnefi

Bætt aðstaða á Geirsnefi

Hvað viltu láta gera? Setja upp kaffihús á Geirsnefi - kannski svipað og Nauthól. Ef vel er að þessu staðið gætu fleiri en bara hundaeigendur nýtt sér staðinn. Þetta kaffihús væri mest miðsvæðis kaffihúsið á höfuðborgarsvæðinu Hvers vegna viltu láta gera það? Aðstaðan á Geirsnefi er til skammar

Points

Kæri hugmyndahöfundur, þakka þér kærlega fyrir þátttöku þína í verkefninu Hverfið mitt. Yfir 1320 mjög góðar hugmyndir bárust og öll þátttökumet voru slegin. Fagteymi sérfræðinga verkefnisins hefur lokið við yfirferð hugmynda. Hugmyndin þín er ekki tæk til kosningar í verkefninu Hverfið mitt 2020 - 2021. Hugmyndin felur í sér verulegan rekstrarkostnað og fellur því ekki að reglum verkefnisins. Kær kveðja, Eiríkur Búi Halldórsson

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information