Hvað viltu láta gera? Leggja göngustig meðfram ánni í Úlfarsárdal í átt að Hafravatni og almennt bara fleiri göngustíga um dalinn Hvers vegna viltu láta gera það? Finnst þetta spennandi gönguleið
Með stíg meðfram Úlfarsá að Hafravatni er verið að tengja tvö útivistarsvæði saman og stuðla að hreyfingu íbúa.
Það þarf ekki að manngera allt sumt má vera í friði, ef einhver vill göngustig að Hafravatni þarf hann ekki að vera alveg meðfram ánni, hægt að hafa stíg á fullt af öðrum stöðum
Auka fjölbreytnina og tengja saman útivistarsvæði
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation