Laga aðgengi hjólandi barna að Hólabrekkuskóla austan megin

Laga aðgengi hjólandi barna að Hólabrekkuskóla austan megin

Hvað viltu láta gera? Skoða úrbætur -vantar mögulega hjólaramp hjá tröppum og eða finna aðra lausn. Eins og er hjóla börnin sem koma austan megin að skólanum -oftar en ekki niður bílarampinn,-sem er mjög hættulegt en þau gera það frekar en að taka hringinn í kringum skólann og hjólastæðin eru jú þarna megin. Tröppurnar eru hinsvegar mjög brattar og ekki hlaupið að því að gera beinann ramp þar -en mætt vel hugsa einhverja lausn áður en slys verður. Hvers vegna viltu láta gera það? Börnin hjóla niður bílarampinn - ásamt bílunum - sem er verulega hættulegt sérstaklega í myrkri.

Points

Börnin hjóla niður götuna á milli bílanna sem veldur mikilli hættu.

Það er miklu einfaldara að leiðbeina börnunum að hjóla vestan megin við skólann. Það munar örfáum sekúkundum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information