Lækka hámarkshraða í Bríetartúni í 30 km/klst

Lækka hámarkshraða í Bríetartúni í 30 km/klst

Hvað viltu láta gera? Lækka hámarkshraða í Bríetartúni í 30 km/klst Hvers vegna viltu láta gera það? Umferðarþungi í götunni er töluverður og umferðarhraði mikill. Núverandi hámarkshraði er 50 km/klst en töluvert er um sá hámarkshraði sé ekki virtur. Þetta veldur óöryggi og ónæði fyrir vegfarendur og íbúa. Það yrði því mikil bót væri hámarkshraði lækkaður í 30 km/klst í götunni. Eins mætti bæta við hraðahindrun í götuna.

Points

Það er mikil umferð af gangandi fólki.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information