Hraðahindranir í Miðtúnið.

Hraðahindranir í Miðtúnið.

Hvað viltu láta gera? Setja nokkrar hraðahindranir í Miðtúnið okkar. Hvers vegna viltu láta gera það? Mikill hraðakstur er í götunni og ekkert sem dregur úr honum. Ég bý þannig eins og fleiri að það er mjög stutt út á götu frá inngangi hjá okkur. Það bráðvantar hindranir til að börnin okkar og barnabörn séu öruggari.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information