Hvað viltu láta gera? Það þarf að laga völlinn aftan við körfurnar (staura) Hvers vegna viltu láta gera það? Völlurinn (malbikið) nær aðeins að körfunum en aftan við þær myndast mikið drullusvað þegar blautt er. Börnin missa boltana iðulega í drullupolla þegar þau spila körfubolta.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation