Hvað viltu láta gera? Auglýsa lóð fyrir matvöruverslun í Norðlingaholti. Hvers vegna viltu láta gera það? Fólk í Norðlingaholti hefur beðið eftir verslun í nokkur ár núna. Það er fólk hér eins og annarsstaðar sem keyrir ekki og það gæti aukið lífsgæði margra að auka aðgengi matvöruverslanna.
Krónan er á leiðinni í Norðlingaholtið, á N1 lóðina
Væri gott að vera laus við verslun í hverfinu. Eina sem það gerir er að auka umferð í hverfinu. Stutt í aðrar verslanir.
(svar til AKG) Það er orðin flökkusaga að Krónan sé á leiðinni í hverfið - þau svara því engu og gefa ekkert út á það en opna nýjar Krónur út um allt..
Það mætti ýta á svar frá Krónunni um það hvort þau ætli í hverfið
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation