Flokkunartunnur í miðborgina

Flokkunartunnur í miðborgina

Setja skal flokkunartunnur upp í stað almennra sorptunna í Reykjavíkurborg. Sér tunna fyrir pappa, plast, málm og almennt rusl.

Points

Margir Reykvíkingar vilja flokka sitt rusl og minnka magn þess úrgangs sem fer til urðunar. Ferðamenn koma margir hverjir frá borgum þar sem flokkun þykir sjálfsögð. Flestir flokka þegar þeim er boðið upp á það.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information