Val á sumarfríi leikskólabarna
Hver og einn Foreldri á að fá val um hvenær er tekið út sumarfrí úr leikskólanum, Það er fáranlegt að foreldrar þurfi að taka sér frí þegar að leikskólinn sem börnin þeirra eru á tekur sér frí. Hvað ef að vinnuveitandi getur ekki hleypt foreldrum í frí á þessum tiltekna tíma? Eiga þessir foreldrar að segja upp? Ég er á því að foreldrar eiga að hafa val um í hvaða sumarmánuði börnin fara í frí. Það er gert í Garðabæ til dæmis. Leyfum foreldrum að ráða!
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation