Hundagerði

Hundagerði

Hvað viltu láta gera? Lítið hundagerði á Klambratúni Hvers vegna viltu láta gera það? Hundagerði í nærumhverfið hefur góð áhrif bæði á hund og eiganda. Umhverfisþjálfun hunds og félagsfærni við aðra hunda. Hvetur eiganda til að fara oftar út að leika sem hefur jákvæð andleg áhrif. Einnig minnkar gerði líkurnar á lausgöngu hunda á Klambratúni.

Points

Það eru mjög margir hundar í hverfinu og reyndar hittast hundaeigendur með hunda sína á Klambratúni. Það er mun æskilegra fyrir alla að hafa gerði fyrir hundana, bæði fyrir hundaeigendur og aðra notendur Klambratúns.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information