Strandblak-völl

Strandblak-völl

Hvað viltu láta gera? Setja upp strandblak-völl í hverfið okkar. Hvers vegna viltu láta gera það? Strandblak-völlur myndi vera stór partur af því að skapa áhugavert útivistarsvæði fyrir alla. Mikil gróska er í strandblaki víða um land og er þetta íþrótt sem á vaxandi fylgi að fagna. Heilu fjölskyldurnar og vinahópar safnast saman til að spila þessa vinsælu og stórskemmtilegu íþrótt. Það er því tilvalið að nýta slíka velli til að hvetja til íþróttaiðkunar fyrir alla aldurshópa.

Points

Frábær hugmynd... myndi pottþétt nýta mér slíkan völl!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information