Setja skilti með upplýsingum um loftgæði á mælingaskúrinn við Grensásveginn

Setja skilti með upplýsingum um loftgæði á mælingaskúrinn við Grensásveginn

Þetta þyrfti að vera eins og á netinu með 3 litum: grænt fyrir góð loftgæði, gul fyrir sæmileg og rauð fyrir slæm loftgæði. Hafa skiltið upplýst og á þaki skúrsins svo bílstjórar sæu það líka sem kæmu niður Miklubrautina

Points

Hægt er að sjá loftgæðin á vefnum en þau geta breyst á augnabliki og ekki eru allir með netið við höndina í bílnum eða á hjólinu.Það væri gott að vita hvort maður þyrfti að hjóla hægar eða setja á sig grímu eða fara af hjólinu þegar t.d. styrkurinn fer yfir 600 míkrógrömm Þ

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information