Rauðavatn göngustígar

Rauðavatn göngustígar

Hvað viltu láta gera? Taka undir fyrirhugaðar framkvæmdir við göngu/hjóla/reiðstíga að klára tengingu göngustígar sem liggur í gegnum eystri göng undir suðurlandsveg (austan við bensínstöð) við aðra göngustíga við og í kringum Rauðavatn. Hvers vegna viltu láta gera það? Sem stendur endar malbikaður göngustígur 2-3 metra norðan við undirgöngin og við taka moldartroðningar eða götur þar sem grjóthnullungar standa upp úr.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information