Hvað viltu láta gera? Byggja hleðslustöðvar á horni Dalbrautar og Selvogsgrunns. Þar sem leigubílar hafa verið með stæði en nota ekki. Hvers vegna viltu láta gera það? Til að auðvelda rafbíla væðingu í hverfinu.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation