Gangbraut yfir Bugðu hjá Hólavaði í Norðlingaholti

Gangbraut yfir Bugðu hjá Hólavaði í Norðlingaholti

Hvað viltu láta gera? Sýnilega gangbraut yfir bugðu hjá Hólavaði. Mjög mörg börn sem búa í Hólavaði og Hólmvaði sem vantar betri stað til að fara yfir í skólann á morgnanna. Krakkar labba bara einhverstaðar yfir þar sem það er ekkert merkt hvar er gangbrautin er,væri betra ef það væri gangbraut með hvítum línum. Svo er strætóskýli þar lika svo það labba allir beint úr strætó og yfir götuna. Hvers vegna viltu láta gera það? Auka öryggi

Points

Fyrir börnin

Sammála - það vantar sárlega að hafa göngubraut/zebrabraut yfir götuna/línuna sem fer hringinn í hverfinu okkar (Norðlingabraut, Bugða. Elliðabraut) þá einmitt til þess að krakkar (t.d) komist yfir til þess að komast í og úr skóla og að hafa ekki zebrabraut yfir Norðlingabrautina við brúna þannig að hún sé beint framhald fyrir krakka til að fara í Fylki og sund er fáranlegt! Ég hef kvartað yfir því í mörg ár en enginn nennir að gera neitt í því!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information