Skiptibókasafn í Norðlingaholti.

Skiptibókasafn í Norðlingaholti.

Hvað viltu láta gera? Setja upp skiptibókasafn fyrir íbúa Norðlingaholts. Margir njóta þess að lesa góðar bækur, sama hver aldur þeirra er. Börn, sem og fullorðnir, njóta þess að lifa sig inn í sögu þar sem hin ótrúlegustu ævintýri gerast. Sum ævintýri svipa til raunveruleikans á meðan önnur færa lesandann inn í ótrúverðugan heim. Hvers vegna viltu láta gera það? Ekkert bókasafn er fyrir íbúa Holtsins eingöngu fyrir nemendur í Norðlingaskóla. Margir njóta þess að lesa góðar bækur, sama hver aldur þeirra er. Börn, sem og fullorðnir, njóta þess að lifa sig inn í sögu þar sem hin ótrúlegustu ævintýri gerast. Sum ævintýri svipa til raunveruleikans á meðan önnur færa lesandann inn í ótrúverðugan heim. Búum til tækifæri til að deila bókum á milli okkar og búum til fleiri tækifæri fyrir samveru fjölskyldunnar.

Points

Fannst algjör synd þegar bókasafninu var lokað fyrir almenningi. Finnst svo notalegt að geta gengið á bókasafn, þetta gæti verið skref í átt að þvi

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information