Afrúna gangstéttarkanta til að auðvelda umferð hjóla og annarra farartækja ss hjólastóla. Dæmi Þegar hjólað er úr Öskjuhlíð í átt að Valsheimili (farið í gegnum göng undir Flugvallarveg á mótum Nauthólsvegar) þá endar gangstéttin/hjólast. með háum kanti. Þetta er farartálmi bæði af og á gangstéttina
Ein af forsendum þess að menn noti hjól til ferða til og frá vinnu er að aðgengi sé auðveldað. Þessi tillaga er liður í því.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation