Sólarósk

Sólarósk

Á göngustíg milli Sólheima og Ljósheima standa tvær myndarlegar aspir, svo myndarlegar að lítið sem ekkert sólskin nær að skína inn í garða raðhússins við sólheima 46 og 48. Síðastliðið sumar var plantað við þennan sama stíg, skammt frá öspunum kirsuberjatrjám og ávaxtatrjám sem mikill sómi er af. Kæri garðyrkjustjóri, vilt þú vera svo vænn að fá þinn vaska flokk garðyrkjumanna að fjrlæga þessi tré svo sólin megi ylja okkur í garðinum. Kær kveðja, íbúar í sólheimum 46 og 48.

Points

Rök mín fyrir þessari ósk eru þau að íbúar fái notið þeirrar sólar sem íslenskt sumar hefur upp á að bjóða. Mikill mosi hefur og myndast í grasfleti sem er ein afleiðing skuggans sem aspirnar varpa yfir garðana, sér í lagi við enda raðhússins (Sólheimar 46)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information