Hvað viltu láta gera? Gaman væri að hafa jólaborð í Elliðaárdal í aðventunni 🎄 Hvers vegna viltu láta gera það? Fallegt jólaþorp í göngufæri við ýmis hverfi eins og Breiðholt, Árbær, Fossvogur. Í jóla þorpinu gefst ýmsum aðilum tækifæri til að bjóða upp á söluvarning, skemmtun og veitingar ss handverksfólki, fólki í veitingarekstri, fólki í sviðslistum,íþróttafélög og önnur félög sem safna til góðgerðarmála.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation