Jólaþorp í Elliðaárdal

Jólaþorp í Elliðaárdal

Hvað viltu láta gera? Gaman væri að hafa jólaborð í Elliðaárdal í aðventunni 🎄 Hvers vegna viltu láta gera það? Fallegt jólaþorp í göngufæri við ýmis hverfi eins og Breiðholt, Árbær, Fossvogur. Í jóla þorpinu gefst ýmsum aðilum tækifæri til að bjóða upp á söluvarning, skemmtun og veitingar ss handverksfólki, fólki í veitingarekstri, fólki í sviðslistum,íþróttafélög og önnur félög sem safna til góðgerðarmála.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information