Hjólastígar

Hjólastígar

Hvað viltu láta gera? Fjölga hjólastígum og/eða bæta þá stíga sem eru nú þegar til fyrir hjólandi umferð. Hvers vegna viltu láta gera það? Gangstéttir eru núna fyrir hjólandi fólk og gangandi fólk. Þær eru víða illa farnar og sprungnar, samskeyti eru há og gróf og er orsök þess að dekk springa hjá hjólreiðafólki og að hjólin fari almennt illa. Nú eru margir sem nýta sér rafmagnshjól og rafmagnshlaupahjól og ég tel að þessi farartæki þurfi á sér stíg að halda, bæði til að draga úr slysahættu sem og til að gera þennan græna samgöngumáta að raunhæfum kosti fyrir fleiri.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information