Fallegra hverfi

Fallegra hverfi

Hvað viltu láta gera? Setja gróður við vegginn við strætisvagnastöðina á Bæjarháls milli Hraunbæjar og Rofabæjar. Og bekki. Hvers vegna viltu láta gera það? Vegna þess að þetta er í miðjau hverfinu og afskaplega ljótt að horfa á vegginn og undir bílana sem eru á plani beint fyrir ofan vegginn. Bekki vegna þess að þarna er gott skjól fyrir austan áttinni sem er ríkjandi í hverfinu.

Points

Alveg nauðsynlegt að koma þessari meginaðkomu inn í hverfið í stand. Mála þennan vegg, og hugmyndin með að fela bíla bakvið tré er góð.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information