Hvað viltu láta gera? Miðað við stærð hverfisins mætti vera flösku móttaka í hverfinu. Hvers vegna viltu láta gera það? Hverfið er stórt. Það er mikil örtröð í flösku móttökur í öðrum hverfum. Það eru auk þess ekki allir með aðgang að bíl. Gæti auk þess minnkað rusl úti ef fólk á greiðari aðgang að móttöku.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation