Sjoppa/bensínstöð

Sjoppa/bensínstöð

Hvað viltu láta gera? Ég vil fá sjoppu eða bensínstöð í hverfið eins og til dæmis Orkan, N1 eða Olís Hvers vegna viltu láta gera það? Það eru engir staðir sem krakkar geta farið og hangið sama eða sest niður bara nema Kaffi Holt og það er meira fyrir svona fullorðna og þannig en við unglingarnir höfum ekkert nema Krónuna sem lokar kl 9 og það er ekkert hægt að setjast þar niður og hanga með vinum sinum nema bara úti.

Points

Það vantar kaffihús - alls ekki bensínstöð

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information