"Hollywood" skilti í Öskjuhlíð

"Hollywood" skilti í Öskjuhlíð

Hvað viltu láta gera? Setja upp skilti eins og Hollywood skiltið í Öskjuhlíð Hvers vegna viltu láta gera það? Öskjuhlíðin er á margan hátt keimlík Hollywood-hæð. Í fyrsta lagi er einstakt útivistarsvæði að finna á báðum stöðum. Í öðru lagi er að finna útsýnispalla á báðum stöðum, Griffith Observatory og svo í Perlunni. Í þriðja gnæfa bæði Hollywood-hæð og Öskjuhlíð yfir borgarland og gefa þannig hinu daglega amstri uppbrot og veita lífinu lit. Það eina sem er ólíkt með þessum stöðum er sem stendur að það er ekkert skilti í Öskjuhlíð.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information