Hvað viltu láta gera? Hringtorg við gatnamót Stakkahlíðar og Bólstaðarhlíðar Hvers vegna viltu láta gera það? Umferðin við Ísaksskóla er oft mjög þung á morgnana og sem íbúi sem fer um þessi gatnamót á hverjum degi væri ég til í að létta á þessu
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation