Úlfarsárdalur neðan Reynisvatnsáss

Úlfarsárdalur neðan Reynisvatnsáss

Hvað viltu láta gera? Uppbygging á garði fyrir neðan Reynisvatnsás að Úlfarsá. Byggja í áföngum upp garð með grasflötum, bekkjum og leiktækjum fyrir krakka. Hægt væri að byrja á að gera skjólbelti með trjám við veginn og svo lægri tré á svæðinu. Hvers vegna viltu láta gera það? Mikið er um að fjölskyldur gangi um Úlfarsárdalinn, en þar vantar einhvern stað með einhverri afþreyingu til að stoppa á, fá sér nesti og krakkarnir geta leikið. Einnig væri möguleiki á smá svæði fyrir minni viðburði. Myndi einnig nýtast fjölskyldum sem koma og horfa á börnin sín á íþróttamótum og eru með yngri systkyni sem þurfa hreyfingu og leika sér milli leikja.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information