minnka umferð um klambratún

minnka umferð um klambratún

Hvað viltu láta gera? Èg vil loka aðgangi frà miklubraut inn à rauðaràrstíg. Hvers vegna viltu láta gera það? Bílar sem koma beint af hraðbraut aka alltaf hratt meðframm klambratúni og skapa mikla hættu fyrir börn og gangandi vegfarendur. Nóg er af öðrum akstursleyðum inn í miðbæ, það þarf ekki að hleypa umferð meðframm útivistarperluni okkar.

Points

Góð og rökrétt hugmynd sem bætir umferðaröryggi gangandi vegfarenda.

Fràbær hugmynd, èg bý í norðurmýri, þetta myndi lengja aksturinn minn heim um hàlfa mínutu en það yrði vel þess virði fyrir aukið öryggi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information