Aukið aðgengi fyrir hjólastóla ofan í í Laugardalslaug

Aukið aðgengi fyrir hjólastóla ofan í í Laugardalslaug

Hvað viltu láta gera? Í samhengi við komandi framkvæmdir í Laugardalslauginni, Þá þarf að fá hjólastólaramp ofan í laugina og hið mynsta einn heitann pott, lyftustólarnir sem fyrir eru henta ekki öllum. Til að allir geti farið í sund þá þarf ramp,eða lyftu fyrir hjólastól. Jafnt aðgengi fyrir alla :) Hvers vegna viltu láta gera það? Konan mín þarf að notast við hjólastó, við elskuðum að fara í sund, En aðgengi ofan í laug og pott sem fyrir er hentar ekki.

Points

Allir velkomnir í sund

Það á að vera aðgengi fyrir alla

Við eigum öll að hafa jafnan aðgang að sundlaugunum okkar.

Sjálfsagt mál og löngu tímabært.

Að sjálfsögðu! Löngu tímabært

Aðgengi fyrir alla, já takk..

Þetta á að vera best fyrir alla, ekki bara flesta.

Mannréttindi að hreyfihamlaðir komist í sund og í takt við Samning SÞ um réttindi fatlaðs fólks sem búið er að fullgilda hér á landi

Auðvitað

Styð þetta eindregið, hreyfihamlaðir eiga að fá aðgengi við hæfi alls staðar þar sem því verður við komið.

Klárlega, það eiga allir rétt að því að fara í sund og njóta.

Ætti að vera sjálfsögð mannréttindi

Forgangsmál auðvitað.

Sjalfsögð mannrettindi að tryggja aðgengi allra i sund

ALLIR í sund og thad med smooth adgengi fyrir ALLA ❤️

Ekki spurning!

Það eru sjalfsögð mannrettindi að tryggja aðgengi allra í sund!!!

Þetta segir sig sjálft. Fásinna að fatlaðir hafi ekki aðgang að stærstu laug landsins.

Aðgengi fyrir öll! Mágkona mín er í hjólastól, og lætur ekkert stoppa sig. Við fórum í ýmsar laugar/baðstaði í sumarfríinu, sem fengum misgóðar einkunnir - GeoSea og Vök fengu ágætis einkunn. Og hafið fólk sem notast við hjólastól með í ráðum við verkefnið, þau hafa alskonar innsýn inn í hvernig er þæginlegast fyrir þau að athafna sig sbr, rampar eða pallar til að komast í potta, og hvað þarf að vera til staðar í sturtuklefum. Hlakka til að sjá þetta verða að veruleika :)

Að við þurfum að kjosa um þetta segir mikið um þjóðfélagið okkar. Þetta à að vera sjàlfgefið!

More points (20)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information