Völundarhús í borginni

Völundarhús í borginni

Hvað viltu láta gera? Hugmynd mín fyrir hverfið mitt væri að búa til nokkur völundarhús í borginni. Mig langar að sjá einn á svæðinu fyrir aftan vesturbæjarlaugina. . Hvers vegna viltu láta gera það? Á Ítalíu, þar sem ég ólst upp, hef ég séð mörg völundarhús og mig langar að sjá nokkra hér á Íslandi líka, sérstaklega fyrir börn, en einnig fyrir fullorðna. Mér finnst þetta frábær upplifun af leik og vexti fyrir alla. Hvað varðar efnin, þá mætti byggja þau úr tré, trjábolum, þá myndu þau kannski þurfa minna viðhald en völundarhús grænna limgerða. Varðandi teikninguna þá gæti hún verið eitthvað sem tengist íslenskri fornsögu.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information